Hvaða áhrif hefur neysla okkar á jörðina?

maí 9, 2019
Featured image for “Hvaða áhrif hefur neysla okkar á jörðina?”

Í tilefni af hreinsunarátaki Borgarbyggðar vorið 2019 er boðið upp á fræðsluerindi frá Landvernd um áhrif neyslu okkar á jörðina, í Hjálmakletti fimmtudagskvöldið 9. maí kl. 20:00.  Einnig er minnt á Íþróttafataskiptimarkað UMSB sama dag í Hjálmakletti.


Share: