Byggðarráð hefur samþykkt að falla frá því, tímabundið, að láta fjarlægja/rífa húsið að Gunnlaugsgötu 21b. Því er það auglýst til leigu frá 1. sept. n.k. til 1. maí 2019. Tekið skal fram að húsið stendur á lóð Grunnskólans í Borgarnesi og því er takmarkaður akstur að því.
Umsóknarfrestur er til og með 30.ágúst 2018. Áhugasömum er bent á að hafa samband við afgreiðslu ráðhúss Borgarbyggðar s: 433-7100 eða með tölvupósti til ragnar@borgarbyggð.is .