Óskilahundur er í vörslu gæludýraeftirlitsmanns. Hann var handsamaður í nágrenni Grunnskólans í Borgarnesi.
Hundurinn er svartur og brúnn á litinn. Hann er með svarta ól með silfurrönd um hálsinn, en ómerktur. Eigandi hundsins er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Sigurð Halldórsson í síma 868-1916 eða 435-1415. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100 / 868-0907.