Hundanámskeið

apríl 12, 2019
Featured image for “Hundanámskeið”

Áætlað er að halda námskeið fyrir hunda og eigendur þeirra í Borgarnesi. Þeir sem ljúka námskeiðinu fá 40% afslátt af hundaleyfisgjöldum gegn framvísun staðfestingar.


Share: