Hundahreinsun – ekki strax!

nóvember 10, 2010
Nokkur misskilningur virðist vera uppi um að nú um næstu helgi eigi að fara fram hundahreinsun í Borgarbyggð. Því vill umhverfisfulltrúi Borgarbyggðar koma því á framfæri að hundahreinsunin verður í lok þessa mánaðar eða í byrjun þess næsta og verður rækilega auglýst þegar nær dregur.
 

Share: