Heimasíður Óðals og Mímis lagðar niður

nóvember 10, 2010
Heimasíðum Óðals og Mímis ungmennahúss hefur verið lokað í sparnaðarskyni.
Þróun hefur verið sú að Facebook síður hafa tekið við þessu hlutverki og hýsa nú að mestu skilaboð, myndir og annað sem starfi unglinga og ungmenna tilheyrir.
Báðar þessar slóðir munu opnast áfram fyrst um sinn beint inn á síðu Borgarbyggðar þar sem upplýsingar er að finna um félagsmiðstöðvar og ungmennahús.
ij
 
 

Share: