Hryssa í óskilum

ágúst 10, 2009
Brún útigengin óafrökuð tveggja vetra hryssa hefur verið í óskilum á Ölvaldsstöðum í Borgarbyggð síðan í maí. Hryssan er ekki mörkuð og að öllum líkindum ekki örmerkt. Ekki hefur tekist að finna eigandann þrátt fyrir eftirgrennslan.
 
Vinsamlegast hafið samband við Guðrúnu (437 1686) eða Björgu (433 7100) ef þið teljið ykkur kannast við hryssuna.
 

Share: