Hross í óskilum

júlí 16, 2014
Fullorðin brún ómörkuð hryssa er í óskilum á bænum Steinum í Stafholtstungum.
 
Þeir sem telja sig geta átt þessa hryssu eru beðnir að hafa samband við Odd Björn Jóhannsson í síma 862-1397.
 

Share: