Hrífandi einleikur um hugrekki

október 17, 2016
Featured image for “Hrífandi einleikur um hugrekki”

Þjóðleikhúsið bauð börnum í leikskólum og grunnskólum Borgarbyggðar á sýningu á  verkinu Lofthræddi Örninn Ívar í Hjálmakletti föstudaginn 14. október. Örvar er örn sem er svo óheppin að vera lofthræddur. Samt þráir hann  heitt að fljúga um loftin blá. Með hjálp músarrindilsins vinar síns tekst honum að yfirvinna ótta sinn.

Börnin létu vel af sýningunni og fylgdust spennt með ævintýrum Örvars.

image-1


Share: