Hreyfing í boði fyrir almenning í Borgarbyggð

janúar 18, 2019
Featured image for “Hreyfing í boði fyrir almenning í Borgarbyggð”

Fjölbreytt hreyfing er í boði fyrir almenning í Borgarbyggð en rannsóknir staðfesta að regluleg hreyfing gegnir lykilhlutverki fyrir heilsu og vellíðan alla ævi. Hreyfing minnkar líkurnar á flestum langvinnum sjúkdómum og eykur líkamshreysti, vellíðan og lífsgæði almennt. Auk beinna áhrifa á heilsu og líðan geta lifnaðarhættir, sem fela í sér daglega hreyfingu, skapað tækifæri til að mynda og styrkja félagsleg tengsl. Hreyfing er einnig tengd öðrum heilbrigðum lífsháttum svo sem góðu mataræði og reykleysi og getur hjálpað til við aðrar jákvæðar breytingar á lífsháttum.

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi

Opnir tímar

Mánudagar

12:00 Vinnum með verkina Guðríður Hlíf sjúkraþjálfari

14:30 – 17:00 Opið í þreksalinn Íris Grönfeld

17:30 Spinning Guðrún Emilía Daníelsdóttir

Þriðjudagur

6:10 Þriðjudagar þrek Jóhanna Marín Björnsdóttir

12:00 – 13:00 Hádegispúl Íris Grönfeld

13:00 – 17:00 Opið í þreksalinn Íris Grönfeld

17:00 – 18:00 Vatnsleikfimi konur Íris Grönfeld

18:00 – 19:00 Vatnsleikfimi karlar Íris Grönfeld

Miðvikudagur

12:00 Vinnum með verkina Guðríður Hlíf sjúkraþjálfari

Fimmtudagur

6:10 þrek Jóhanna Marín Björnsdóttir

15:30 – 17:00 Opið í þreksalinn Íris Grönfeld

17:00 – 18:00 Vatnsleikfimi konur Íris Grönfeld

18:00 – 19:00 Vatnsleikfimi konur Íris Grönfeld

Föstudagur

12:00 – 13:00 Hádegispúl Íris Grönfeld

13:00 – 14:00 Opið í þreksalinn Íris Grönfeld

14:00 –  14:30 Vatnsleikfimi konur Íris Grönfeld

Laugardagar

10:00 spinning Guðrún Emilía Daníelsdóttir

11:00 Boccia

Sunnudagur

10:00 – 11:00 Ringó

Æfingar sem frítt er á

Pútt

þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 14:00

Körfubolir

Körfubolti fyrir eldri er í boði á Varmalandi, Borgarnesi og á Kleppjárnsreykjum

Hjólahópur

Upplýsingar eru inn á facebook „Hjólað um Borgarbyggð“

Hlaupahópurinn flandri

Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.

Mánudaga og fimmtudaga kl:17:30 laugardaga kl: 10:00

Sjósund

Upplýsingar inn á facebook „Sjóbaðsfélagið semen“

Gönguhópur í Reykholtsdal

Ganga upp á Bungu miðvikudögum kl:16:15

Hreyfing sem er í boði gegn gjaldtöku

Blakæfingar Hvannir

Sunnudögum Borgarnes kl: 16:00 – 17:00

Miðvikudögum Kleppjárnsreykir kl: 19:30 – 21:00

Mánudagur Varmalandi kl: 20:00 – 22:00

Heilsuhof Reykholtsdal

Bíður uppá fjölbreytta dagskrá t.d.

Jóga, þrek, þolfimi, íþróttaskóla fyrir börn

Leiðeinandi í jóga Valgerður Björnsdóttir

Dansíþróttafélag Borgarfjarðar

Dans á þriðjudögum í Hjálmarkletti

CrossFit Ægir

Upplýsingar crossfitaegir.is

Thelma Eyfjörð Jónsdóttir

Zumba upplýsingar inn á facebook „Zumba í Borgarnesi“

Margrét Ástrós Helgadóttir

Jóga Þriðjudögum, Miðvikudögum og fimmtudögum.

Guðlín Erla Kristjánsdóttir

Jóga frekari upplýsingar inn á facebook yoga Mahan

Aldís Arna Tryggvadóttir

Dans frekari upplýsingar inn á facebook „BRENNSLA-STYRKUR-SLÖKUN“

Stefania Nindel

Jóga upplýsingar á facebook „Vinyasa yoga á Hvanneyri“


Share: