Hreinsunarátak framlengt

júní 5, 2007
Ákveðið hefur verið að framlengja hreinsunarátaki í Borgarbyggð til 30. júní næstkomandi. Þau býli, fyrirtæki og stofnanir sem panta vilja timbur- og járnagáma til sín er bent á að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100.
 

Share: