Hlíðartúnshúsin

desember 22, 2017
Featured image for “Hlíðartúnshúsin”

Nú um þessar mundir er verið að lagfæra Hlíðartúnshúsin, nánar tiltekið fjárhúsþakið sem orðið var ónýtt eins og myndin gefur til kynna.  Þeir sem hafa yfirumsjón með framkvæmdinni eru þeir Stefán Ólafsson og Unnsteinn Elíasson.


Share: