Opnuð hefur verið ljósmyndasýningin Hillulíf (Shelf Life) hjá Gallerí Gersemi í Borgarnesi.
Ljósmyndir á sýningunni eru eftir breska ljósmyndarann Peter Doubleday. Myndefnið eru hlutir úr hversdagslífinu, sem að sögn ljósmyndarans endurspegla hans eigin dagdrauma, þráhyggju og kvíða.