Heyrúlluplast

október 21, 2015
Íslenska gámafélagið hyggst auka þjónustu við bændur og býli í sveitarfélaginu sem vilja leigja gáma fyrir heyrúlluplast.
 
Rúlluplast verður áfram sótt þrisvar á ári endurgjaldslaust til þeirra sem ekki leigja gám, með sama hætti og verið hefur. Áætlað er síðasta söfnunarferð ársins verði seinni hlutann í nóvember, og verður það auglýst sérstaklega.
 
 

Share: