
Boðið er til dagskrár, sem fram fer á „skandinavísku“, í bókhlöðu Snorrastofu. Dagsskráin er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Smellið á „meira“ til að lesa dagskrána.
Dagskrá í Snorrastofu 6. september 2014
17.00 Snorrastofa, Bergur Þorgeirsson: Om kultur och medeltidscentret till minne av Snorre Sturlasson
17.15 Gísli Sigurðsson: Muntlighetens roll för sagaskrivningen
18.00 paus
18.15 Geir Waage: Sägner från Reykholt
18.45 Representant för Félag sagnaþula, Sagoberättarnas förening, inleder berättande