HÆTTU ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR

október 11, 2005
Vímuvarnafræðsla fyrir foreldra í Borgarbyggð
Í Óðali fimmtudaginn 13. október kl. 20:00
 
Fundað verður með foreldrum og forráðamönnum nemenda 8. – 10. bekkja og starfsfólki skólans – Mætum öll !
Unglingarnir fá líka fræðslu:
Fyrr um daginn er fræðsla fyrir unglinga um skaðsemi tóbaks, áfengis og fíkniefna.
 
Vímuvarnarnefnd Borgarbyggðar
 
 

Share: