Guitar Islancio og Egill Ólafsson í Logalandi

september 28, 2010

Tríóið Guitar Islancio mun ásamt Agli Ólafssyni söngvara halda tónleika í Logalandi fimmtudaginn 30. september næstkomandi og hefjast þeir kl. 20.00. Egill og þeir félagar í Guitar Islancio munu meðal annars leita í smiðju Sigfúsar Halldórssonar og Bítlanna. Sjá nánar hér.

 

Share: