Grunnskólinn í Borgarnesi – ný rennihurð

ágúst 26, 2013
Í júlímánuði í sumar var lokið við að setja sjálfvirka rennihurð í Grunnskólann í Borgarnesi. Nýja rennihurðin er í innganginum þar sem krakkar á miðstigi skólans ganga um og bætir aðgengi að húsinu til muna. Hurðin var keypt frá Gluggasmiðjunni í Reykjavík og sá fyrirtækið jafnframt um uppsetningu hennar.
 

Share: