Grunnskólabörn fá reiðhjólahjálma að gjöf

maí 19, 2009
1. bekkur Grunnskólans í Borgarnesi fékk í morgun, afhenta reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni og Eimskip. Af því tilefni voru lögregluþjónn og skólahjúkrunarfræðingur með fræðslu um öryggi í umferðinni og notkun hjálma.
 
 

Share: