Göngustígnum lokað vegna framkvæmda

maí 27, 2013
Vegna fráveituframkvæmda Orkuveitu Reykjavíkur verður göngustígurinn með ströndinni, frá frá Kveldúlfsgötu 15 að Kjartansgötu 25 lokaður frá 27. maí til og með 31. maí.
 

Share: