Gleðilegt heilsuræktarár 2009

janúar 6, 2009
Eins og alltaf þá er fólk duglegt að mæta í íþróttamiðstöðvarnar í byrjun árs og margir sem koma gera heilsurækt og slökun að lífstíl sínum og mæta flesta daga ársins í sund, heita potta, þreksal, spinning eða á sérstök átaksnámskeið sem þar standa til boða. Hér má sjá þau tilboð sem framundan eru í almenningsíþróttum
og bendum við sérstaklega á ókeypis prufutíma í þolfiminámskeið miðvikudag 7. jan og fimmtudag 8. jan. í Íþróttamiðstöðin Borgarnesi ( sjá augl.) og í Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum (sjá augl.)
 
 
Gleðilegt ár
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
 
 
Ljósmyndin er af Guðrúnu Danielsdóttur spinningkennara. Myndataka: Indriði Jósafatsson.

Share: