. Sveitarstjórn og starfsfólk Borgarbyggðar óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Árið 2007 sem senn er á enda runnið hefur verið viðburðarríkt í Borgarbyggð og framkvæmdagleði meðal íbúa og verktaka.
Það er von okkar að árið 2008 verði jafn líflegt og árið 2007 og uppbygging samfélagsins haldi áfram að þróast í átt til framfara.