Gjöf frá Sambandi Borgfirskra kvenna

maí 3, 2018
Featured image for “Gjöf frá Sambandi Borgfirskra kvenna”

Samband borgfirskra kvenna kom færandi hendi í Ölduna í síðustu viku og gáfu veglegt Weber gasgrill. Á myndinni eru Helga Björg og Ölver Þráinn að grilla í fyrsta sinn í sumar. Starfsfólk og leiðbeinendur í Öldunni þakka kærlega fyrir þessa góðu gjöf.


Share: