Nú hafa tvær af þremur hurðum á geymsluhúsnæði Safnahúss Borgarfjarðar verið klæddar af. Það er gert til að auka öryggi við varðveislu þeirra muna sem þarna eru geymdir. Húsnæðið sem Safnahús hefur fyrir geymslur er á Sólbakka og hýsti áður Slökkvilið Borgarbyggðar.