Félagsmiðstvöðvarstarfið fyrir 7. – 10. bekk hefst aftur fimmtudaginn 14. janúar í Gauknum á Bifröst. Starfsmaður í Gauknum er Hjalti Sigurðarson. Allir nemendur í þessum bekkjum eru boðnir velkomnir og hvattir til að taka þátt í starfinu sem unnið er í félagsmiðstöðvum sveitarfélagsins. Auglýsingu má nálgast hér.