Ganga frá Stórahrauni fellur niður

júlí 22, 2008

Vegna lélegs skyggnis mun gangan sem fara átti frá Stórahrauni kl.14 í dag falla niður. Ganga átti Þrællyndisgötu að Snorrastöðum.

 

Share: