Gamli miðbærinn fegraður

september 1, 2011
Nú er unnið að lokafrágangi vegna þökulagningar í gamla miðbænum, nánar tiltekið við Brákarsund en um 1.700 m2 verða graslagðir að þessu sinni.
Það er fyrirtækið HS-Verktak í Borgarnesi sem annast framkvæmdina.
myndir_jh
 

Share: