Fundur ungmennaráðs

apríl 29, 2016
Featured image for “Fundur ungmennaráðs”

Sveitarstjórn Borgarbyggðar og ungmennaráð Borgarbyggðar héldu sameiginlegan fund s.l. þriðjudag. Á fundinum voru mörg mál rædd og voru umræður skemmtilegar og gagnlegar um ýmis mál og málefni er snerta unga fólkið okkar. Má þar nefna erindisbréf ungmennaráðs, húsnæðismál og starfsemi Óðals, áherslur ungmennaráðs og starfsemi unglinga í Borgarbyggð. Eins var rætt um Ungmennaþing.


Share: