Fundur um þjóðlendukröfur

janúar 2, 2014
Mánudaginn 6. janúar n.k. verður haldinn fundur um þær kröfur sem ríkið hefur sett fram um þjóðlendur í Mýra- og Borgarfjarðarsýslum.
Fundurinn verður haldinn í ráðhúsinu í Borgarnesi og hefst kl. 10,30.
Umræðuefni fundarins eru kröfur ríkisins og viðbrögð Borgarbyggðar og landeigenda við þeim.
Allir sem telja sig hafa hagsmuna að gæta eru velkomnir á fundinn.
 
 

Share: