Fundur um skipulagsmál í kvöld

janúar 29, 2007
Almennur fundur um skipulagsmál í Borgarbyggð verður haldinn í kvöld kl. 20.00 á Hótel Borgarnesi. Á dagskrá er eftirfarandi:
 

  • Almenn staða á skipulagsmálum
  • Skipulag við Borgarbraut 55-59

Kynnt verða viðbótargögn, m.a skuggavarp.
Athugasemdafrestur við skipulagið er nú til 6.2.2007

  • Kynning á nýju íbúðarhverfi í Bjargslandi
  • Veitingahús við Hrafnaklett
  • Upphaf byggðar handan Borgarvogs

Vonast er til að sem flestir íbúar sjái sér fært að mæta á fundinn.

Share: