Fræðslunefnd Borgarbyggðar stendur fyrir umræðufundi með foreldrum barna í Grunnskóla Borgarfjarðar miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.30 í fundarsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. (3. hæð)
Umræðuefnið er framtíð skólahalds.
Allir foreldrar eru hvattir til að mæta.