Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar fundar einungis einu sinni í janúar 2008. Janúarfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 15. janúar kl. 8:15. Erindi og gögn þurfa að hafa borist byggingarfulltrúa Borgarbyggðar fimmtudaginn 10. janúar ef þau eiga að vera tekin fyrir á fundinum.