Frétt frá framkvæmdasviði vegna opnunar tilboða

ágúst 14, 2008
Mánudaginn 14. júlí sl. voru í Ráðhúsi Borgarbyggðar opnuð tilboð í ýmis verk í Borgarbyggð.
Aðeins eitt tilboð barst, frá Borgarverki í Borgarnesi.
Niðurstaða tilboðs var eftirfarandi:
Gata frá Vesturlandsvegi að hesthúsahverfi – yfirborðsfrágangur:
Tilboð verktaka: 10.634.000 kr.
Kostnaðaráætlun Borgarbyggðar: 10.390.000 kr.
Hrafnaklettur malbikun og gangstéttar, Stekkjarholt malbikun:
Tilboð verktaka: 25.783.500 kr.
Kostnaðaráætlun Borgarbyggðar: 24.797.500 kr.
Malbikaður göngustígur frá Kvíaholti að Borgarvík:
Tilboð verktaka: 6.555.000 kr.
Kostnaðaráætlun Borgarbyggðar: 4.864.250 kr.
Samtals tilboð verktaka: 42.972.500 kr.
Samtals kostnaðaráætlun Borgarbyggðar: 40.051.750 kr.
 
Föstudaginn 1. ágúst sl. voru í Ráðhúsi Borgarbyggðar opnuð tilboð í gatnagerð á Hvanneyri þ.e. færslu á gangstétt og götu við Arnarflöt og malbikun og gerð gangstétta við Túngötu 1 – 8.
Eftirfarandi tilboð bárust:
1. Borgarverk
Tilboð: 12.490.430
2. HS-Verktak
Tilboð: 10.089.380
3. Jörvi
Tilboð: 10.876.900
4. JBH-Vélar
Tilboð: 9.406.490
Kostnaðaráætlun Borgarbyggðar hljóðaði uppá 9.994.500kr.
 
 

Share: