Fréttabréf Tónlistarskólans 2016

maí 19, 2016
Featured image for “Fréttabréf Tónlistarskólans 2016”

Fréttabréf Tónlistarskóla Borgarfjarðar 2016 greinir frá því að innritun nýrra nemenda er nú á rafrænu formi og er hægt að nálgast hér
Nemendur eru hvattir til að sækja um.
Einnig er hægt að sækja um fyrir næsta ár með því að senda tölvupóst á tonlistarskoli@borgarbyggd.is
Hér að neðan má sjá fréttabréfið í heild

1 2 3 4

 


Share: