Fréttabréf Borgarbyggðar komið út

febrúar 14, 2007
Fyrsta fréttabréf Borgarbyggðar á þessu ári er komið út og hefur verið sent heim til allra íbúa í sveitarfélaginu.
 
Að þessu er ritstjóri og ábyrgðarmaður þess Hólmfríður Sveinsdóttir verkefnisstjóri, en Guðrún Björk Friðriksdóttir annaðist umbrot og hönnun. Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sá um prentun, en fréttabréfið er gefið út í 1500 eintökum. Ljósmyndir í ritinu eru eftir Þorgerði Gunnarsdóttur o.fl.
 
Sjá má fréttabréfið í heild sinni með því að smella hér.
 

Share: