Frestun sorphirðu v. veðurs

desember 27, 2016
Featured image for “Frestun sorphirðu v. veðurs”

Lokað er á urðunarstaðnum í Fíflholtum í dag vegna veðurs, og því er ekki unnt að hirða gráu tunnuna í Borgarnesi eins og til stóð skv. sorphirðudagatali.

Sorpið verður hirt um leið og veður leyfir.

Beðist er velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.


Share: