Fress í óskilum

júní 15, 2011

Grár fressköttur með hvítan blett á bringunni var handsamaður í Brákarey síðastliðinn sunnudag. Þetta er ógeldur högni, ólarlaus og ekki örmerktur.
 
Eigandinn er vinsamlegast beðinn að hafa samband við, gæludýraeftirlitsmann norðan Hvítár, Huldu Geirsdóttur í síma 861-3371.

 

Share: