Íslensk sönglög í Tónlistarskólanum á Degi íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. nóvember. Söngnemendur Tónlistarskólans munu flytja íslensk sönglög í sal skólans. Það verður opið hús frá kl. 16.00 til 17.00 og allir velkomnir að líta við.