Framkvæmdir á Borgarfjarðarbrú

maí 5, 2014

Vegna framkvæmda við brúargólf Borgarfjarðarbrúar er lokað fyrir umferð á annari akrein á hluta brúarinnar. Ljósastýringar eru fyrir umferð. Framkvæmdir munu standa yfir til 13. júní í sumar.
mynd_gj
 

 

Share: