Framboð til sveitarstjórnar

maí 8, 2002
Þrír listar bárust yfirkjörstjórn Borgarbyggðar vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram eiga að fara 25. maí n.k.
Það eru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og L-listi Borgarbyggðarlisti sem borinn er fram af óháðum kjósendum, Samfylkingunni og Vinstri hreyfingunni – grænu framboði.
Listana skipa:
 
 
B D L
listi Framsóknarflokks listi Sjálfstæðisflokks listi Borgarbyggðarlista
Þorvaldur Tómas Jónsson Helga Halldórsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson
Jenný Lind EgilsdóttirBjörn Bjarki Þorsteinsson Ásþór Ragnarsson
Finnbogi Leifsson Ásbjörn Sigurgeirsson Sóley Sigurþórsdóttir
Kolfinna Þóra JóhannesdóttirMagnús Guðjónsson Brynjólfur Guðmundss.
Kristján Rafn Sigurðsson Vilhjálmur Diðriksson Guðrún Vala Elísdóttir
Ragnheiður S. Jóhannsdóttir Jónína Erna Arnardóttir Tryggvi Gunnarsson
Stefán Logi HaraldssonHjörtur Árnason Ása Björk Stefánsdóttir
Ingimundur Ingimundarson Steinunn BaldursdóttirEinar Eyjólfsson
Þór Oddsson Ari Björnsson Jóhanna Björnsdóttir
Halla Signý KristjánsdóttirBjörg K. Jónsdóttir Örn Einarsson
Edda Björk HauksdóttirGuðjón Gíslason Anna Einarsdóttir
Sigmar Helgi GunnarssonÞórdís Arnardóttir Ragnheiður Einarsdóttir
Guðrún Sigurjónsdóttir Lárus Páll PálssonKristmar J. Ólafsson
Sveinbjörg Stefánsdóttir Jóhanna Erla JónsdóttirElín B. Magnúsdóttir
Gísli V. Halldórsson Sigbjörn Björnsson Kristberg Jónsson
Snorri Þorsteinsson Sæmundur Sigmundsson Guðbrandur Brynjúlfss.
Páll Guðbjartsson Sigrún Símonardóttir Guðrún Jónsdóttir
Guðmundur Eiríksson Bjarni Helgason Sveinn G. Hálfdánarson
 
 

Share: