Miðvikudagurinn 15. maí er dagur fjölskyldunnar.
Af því tilefni samþykkti bæjarráð Borgarbyggðar að hafa frítt í sundlaugar Borgarbyggðar þennan dag.
Einnig eru nefndir sveitarfélagsins hvattar til að sleppa fundarhöldum þennan dag.
Fjölskyldan saman í sund.