Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – sundlaug lokað

október 17, 2017
Featured image for “Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – sundlaug lokað”

Vegna framkvæmda hjá Orkuveitunni verður sundlauginni lokað kl. 19:30 þriðjudaginn 17. október. Einnig geta sundlaugar og pottar verið í kaldara lagi að morgni miðvikudagsins 18. október.


Share: