Fræsing Borgarbrautar

ágúst 21, 2018
Featured image for “Fræsing Borgarbrautar”

Í dag, þriðjudaginn 21. ágúst, er stefnt á að fræsa báðar akreinar á Borgarbraut, frá Böðvarsgötu að Þórðargötu. Þrengt verður á annarri akreininni í einu, viðeigandi merkingar verða settar upp meðan á framkvæmd stendur skv. viðlögðu lokunarplani Borgarnes(fræs).

Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 13:00 til kl. 19:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Yfirlit merkinga


Share: