Fræðslukvöld Faxa – Kynbætur og keppnisandi

nóvember 25, 2014
Fræðslukvöld á vegum fræðslunefndar Faxa verður á Mið – Fossum í kvöld, þriðjudaginn 25. nóvember og hefst kl. 20.00.
Þorvaldur Kristjánsson kynbótadómari og kennari við LbhÍ flytur erindið Ganghæfni íslenskra hrossa – Áhrif sköpulags og skeiðgens. Viðar Halldórsson félagsfræðingur fjallar um Viðhorf og árangur – forsendur árangurs einstaklinga og hópa.
 

Share: