Fyrir þá sem hafa lítinn eða engan garð má auðveldlega rækta ýmsar krydd- og matjurtir í pottum
Mánudaginn 12. apríl kl. 20 til 22 verður Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur með fyrirlestur um ræktun matjurta á Kollubar (við gamla fjósið og Ullarselið) á Hvanneyri. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Allir velkomnir sem vilja ganga í félagið. Aðganseyrir kr. 500, innifalið kaffi og með því.