Forsetahjónin í Borgarnesi

febrúar 19, 2009
Forsetinn spjallar við nemendur MB_mynd ÞÁ
Forsetahjónin, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, voru í óopinberri heimsókn í Borgarnesi í gær. Þau heimsóttu meðal annars Landnámssetrið, Menntaskóla Borgarfjarðar, Ráðhús Borgarbyggðar og Dvalarheimili aldraðra.Forsetahjónin gáfu sér góðan tíma til að spjalla við fólk og kynna sér daglegt líf og störf Borgfirðinga.
 

Share: