Að afloknum jólum er íbúum bent á að fara með jólatré sín á gámastöðvar eða gámavelli í sveitarfélaginu.
Gámastöðin í Borgarnesi er opin mánudaga til og með laugardaga frá kl. 13,00 – 18,00.
Rétt er að benda á að sveitarfélagið mun ekki standa fyrir sérstakri söfnun/hreinsun jólatrjáa að þessu sinni.
Framkvæmdasvið Borgarbyggðar