Fjölskylduskemmtun Grunnskólans í Borgarnesi

maí 6, 2013
Stjórn foreldrafélags Grunnskólans í Borgarnesi heldur fjölskylduskemmtun á lóð grunnskólans, þriðjudaginn 7. maí kl. 17.00-19.00. Í boði verður grill og leikir. Hvetjum foreldra að mæta með börnum sínum og eiga góða stund saman.
 

Share: