Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árin 2013-2016 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar fimmtudaginn 15. nóvember s.l. Á fundinum samþykkti sveitarstjórn samhljóða að fela byggðarráði að vinna að því að ná rekstrarjafnvægi í áætluninni á milli umræðna þannig að tekjur muni standa undir gjöldum.
Síðari umræða verður fimmtudaginn 13. desember n.k.