|
Gilsbakkasel |
Nokkur fjallhús eru í Borgarbyggð. Flest eru þau notuð sem leitarmannaskálar á haustin en hægt er að fá gistingu fyrir einstaklinga og hópa á öðrum tíma. Húsin eru mismikið notuð enda aðgengi vegna staðsetningar misjafnt. Skálarnir á Arnarvatnsheiði og við Hítarvatn og Langavatn hafa t.d. notið mikilla vinsælda hjá göngu- og hestahópum. Hægt er að panta gistingu og fá upplýsingar um húsin hjá eftirtöldum:
Torfhvalastaðir við Langavatn og Lambafell við Sandvatn, Langavatnsdal – Ráðhús Borgarbyggðar s. 433 7100
Úlfsvatnsskáli og Álftakróksskáli á Arnarvatnsheiði – Veiðifélg Arnarvatnsheiðar, upplýsingar á heimasíðu
http://arnarvatnsheidi.is/
Gilsbakkasel – Ólafur Guðmundsson s. 435 1358
Hítarvatn – Finnbogi Leifsson s. 437 1715